Spurt og svarað

Get ég komið ábendingu á framfæri?

Já, allar ábendingar eru vel þegnar. Heppilegast er að samband með því að senda tölvupóst á kortlagning@ferdamalastofa.is eða hringja í Ferðamálastofu í síma 535-5500.

Get ég sótt gögnin til eigin nota?

Já, sjá niðurhalssíðu.

Hvernig má nota upplýsingarnar?

Öllum er heimilt að nýta upplýsingarnar að vild enda sé heimilda getið í samræmi við reglur og venjur þar um. Ferðamálastofa ábyrgist ekki réttmæti upplýsinga sem fram koma í gögnunum né heldur ber stofnunin ábyrgð á afleiðingum sem kunna að hljótast af notkun þeirra.

Landupplýsingar Ferðamálastofu

Hér má skoða ýmsar landupplýsingar sem Ferðamálastofa hefur safnað og ætlað er að styðja við skipulagningu, stefnumótun og vöruþróun í ferðamálum.

Smelltu hér til að fá upplýsingar um gögnin sem sýnd eru á vefsjánni.


Viðkomustaðir:
Mest aðdráttarafl
Miðlungs aðdráttarafl


Íslendingasögur:


Kvikmyndatökustaðir


Þjónusta


Áningarstaðir (Vegagerðin)


Grunnkort

Staðfræðikort (Alta/LMÍ/NÍ/OSM)
Loftmynd (Bing/Microsoft/LMÍ)
Götukort (Open Street Map)
Atlaskort (LMÍ)